
Nýtt þjónustukerfi og samskiptaleiðir
Sjúkratryggingar hafa tekið upp nýtt þjónustukerfi og af þeim sökum eru almenn netföng málaflokka ekki lengur virk.


Fréttir og tilkynningar
2. apríl 2025
Yfirlýsing Sjúkratrygginga vegna frétta af útsendingum upplýsinga til þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks
Sjúkratryggingar harma að fyrir mistök hafi verið sendar út upplýsingar vegna heilbrigðisþjónustu til afmarkaðs hóps þjónustuþega og heilbrigðisstarfsfólks, í tengslum við breytingu á útsendingu gagna. Vinnsla var stöðvuð um leið og málið uppgötvaðist.
Sjúkratryggingar
2. apríl 2025
Bætt þjónusta og aukið öryggi í samskiptum Sjúkratrygginga í gegnum Ísland.is
Frá og með 1. apríl 2025 verða bréf einstaklinga einungis send í Stafræna pósthólfið hjá Ísland.is og hætt verður að senda bréf á lögheimili.
Sjúkratryggingar